Maltodextrin 0,5kg
![VE-A26252-Maltodextrin 0,5kg](https://aman.is/thumb/300/0/images/sent/54db35853879b.jpg&cut=0p%3A0p)
Maltodextrin er ógerjanlegur sykur og því oft notað til að auka body í léttum bjórum.
Ætlað í bjórgerð en fyrir þá sem vilja nota þetta efni með æfingu þá er hér um að ræða flókin kolvetni sem að líkaminn nær að nýta hratt. Maltodextrin er mikið notað í íþróttadrykki þar sem að það fyllir hratt á orkubirgðir líkamans. Maltodextrin kemur í duftformi og er bæði bragð og lyktarlaust.
1.390
VE-A26252