Fróðleikur

Víngerð er ótrúlega skemmtilegt og spennandi tómstundargaman. Allir geta búið til sitt eigið gæðavín á einfaldan hátt. Hafa þarf ýmsa hluti í huga. Í fyrsta lagi skiptir máli að vita hvernig vín maður vill, hvaða bragð og keimur manni finnst bestur. Þetta er forsenda þess að velja réttu vínþrúguna. Tæki og tól þurfa að vera fyrir hendi auk þess sem huga þarf að ýmsum hlutum í víngerðarferlinu sjálfu.

Hér er til vinstri eru hægt að finna ýmsan fróðleik tengdan heimavíngerð. Að sjálfsögðu er alltaf hægt að leita til starfsfólks Ámunnar varðandi ráðgjöf.

 
Prentvæn útgáfa