Kaffilíkjör 25ml (Kalhua)

41248---kaffelikor

Kaffilíkjör er oft notaður í blandaða drykki. Til dæmis í Black Russian blöndu með jafnmiklu af vodka og borið fram með klökum.

Leiðbeiningar: Hellið innihaldi þessarar flösku og 200 g af strásykri í 75 cl flösku. Fyllið upp að ¾ með vodka og hristið þar til sykurinn hefur leyst upp. Fyllið flöskuna og hristið hana þar til innihaldið hefur blandast að fullu saman.

Coffee Liqueur is often used in mixed drinks. For exemple, for "Black Russian" blend with an equal part vodka and serve "on the rocks".

Instructions: Pour the contents of this bottle and 200 grams (7 oz) of granulated sugar into a 75 cl (US 25 fl oz) bottle. Fill 3/4 full with vodka and shake until the sugar has dissolved. Top up the bottle and shake until the contents have fully blended.

590
VE-A41248
 
Prentvæn útgáfa