Luna Rossa

Selection New Box

16 lítra þrúga. Djarft, kraftmikið og ákaft: „Big Red“ frá Winexpert er stærsta og fyllsta rauðvínið sem nokkru sinni hefur verið sett á markað. Dökkur, aðlaðandi litur og ríkur, eikarhlaðinn ilmur gefa fyrirheit um það sem í vændum er: gnægð af munnfyllandi og þykku berjabragði. Luna Rossa er margslungið vín með ríkulegum lögum af ávöxtum, þéttum og styðjandi tannínum, og löngu eikareftirbragði. Kraftmikið vín sem auk eftirtektarverðs bragðs og ilms hefur til að bera fágun og fínleika.

Sætleiki: ÞURRT | Fylling: MEÐAL | Eikarstyrkur: ÞUNGU

Bold, robust and intense: Winexpert\'s "Big Red" is the largest, most full-bodied red wine ever released! A dark, inviting colour and rich, bold oak-enchanced aromas suggest at what is to come: an abundance of mouth-filling, chewy berry flavours. Luna Rossa is complex, with rich layers of fruit and solid supporting tannins, capped by a long oak finish. A powerful wine matching startling flavours and aromas with elegance and finesse.

Sweetness: DRY | Body: FULL | Oak Intensity: HEAVY

18.990
BK23-0750
 
Prentvæn útgáfa