Netklúbbur

Vertu Ámufélagi

Það er einfalt að skrá sig í Netklúbb Ámunnar.  Það eina sem þú þarft að gera er að skrá netfangið þitt hér á síðunni neðst til hægri og þú ert orðinn Ámufélagi.

Fróðleikur, tilboð og vinningar

Sem Ámufélagi nýtur þú ýmissa fríðinda og tilboða.

  • Fróðleikur
  • Nýjungar
  • Tilboð
  • Vinningar

Ámufélagar fá reglulega sendan tölvupóst með tilboðum, fróðleik eða upplýsingum um nýjungar. Auk þess sem reglulega er dreginn út einn heppinn Ámufélagi og fær hann spennandi vinning.

Skráðu þig í netklúbbinn

* required


 
Prentvæn útgáfa