Ítalskt Amarone 18L

Mjög ákaft og margslungið vín með fjölbreyttu bragði og ilmi. Djúprúbínrautt þungavigtarvín sem skilar ilmi af súrum kirsuberjum, dökku súkkulaði, stöppuðum plómum, þurrum ávöxtum, anísjurt, rúsínum, beiskri möndlu, tóbaki, leðri og mólassa. Bragðið er sterkkryddað jarðarbragð með sætbeisku eftirbragði sem er lengra en ella vegna mikils innihalds tanníns. Amarone er dýrlegt með mat en oft er gott að drekka það eitt og sér í góðra vina hópi. Sætleiki: HÁLFÞURRT | Fylling: MEÐAL-FULLT | Eikarstyrkur: MEÐAL

 
Prentvæn útgáfa