Wine Whip - Svarið við gaslosun

Hér má finna leiðbeiningar á íslensku og ensku um það hvernig nota á þetta frábæra verkfæri.

Winexpert’s Wine Wip getur hratt og að fullu losað allt gas úr víninu á hreinsunar- og fínstillingarstiginu, eða jafnvel blandað mörgum runum í einu.

Tækið er búið til úr þéttu pólýetýlenplasti og einstök þriggja kvísla hönnun þess gerir það mun betra en önnur hræritæki með bor og vinnan verður miklu auðveldari en með hefðbundinni skeiðarhræru.

Í leiðbeiningum Winexpert er sagt „stir vigorously“ (hrærið af krafti) á fínstillingarstiginu. Þetta er dálítið óskýrt (þar sem leiðbeiningaplássið er takmarkað) en þýðir í raun og veru „hrærið þar til ekkert kolefnisgas er lengur í víninu“.

Til að ná þessu þarf að hræra af krafti í víninu, miklu af meiri krafti en fólk hrærir nokkuð annað í eldhúsinu sínu eða annars staðar. Það gefur eiginlega betri hugmynd um þetta að setja að maður „hristi upp í“ fremur en hræri. Þú þarft að berja á víninu, láta það finna hver ræður. Markmiðið er að hrista kolefnið endanlega út úr víninu. Ef þú hrærir nógu fast geturðu kallað fram bólumyndun 2. sem ýtir undir gaslosunina.

Mörgu fólki finnst erfitt að hræra af svo miklum krafti að öll froða hverfi, sérstaklega ef eitthvað vantar upp á styrk efri líkamans eða ef gripið er ekki nógu gott. Til eru margar tegundir af hræripískum en þeir eru allir langar stangir með krók, spöðum eða fingrum á endanum sem fer út í vínið og skanka sem passar inn í bor. Vandamálið við þá flesta er að spaðarnir eða puttarnir eru of stuttir til að færa sér bólumyndun í nyt því þeir ná aldrei upp þeim hraða sem getur valdið uppgufun. Vínpískurinn, með sínum löngu kvíslum, nær þessu auðveldlega, og er auk þess nánast óbrjótanlegur við venjulega notkun.

Um leið og pískurinn hefur verið hreinsaður er hann tilbúinn til notkunar. Þú festir skankann í greip 3/8 tommu borsins, stingur hræriendanum í vínið (þú gætir þurft að halda kvíslunum saman til að koma þeim í glerbrúsann) og togar í gikkinn til að hræra kröftuglega. Það hjálpar hins vegar að beita dálítilli lagni:

  • Settu pískhausinn alveg niður á botn í ílátinu og hrærðu með bornum í eina til tvær sekúndur. Ef vínið er mettað kolvetnisdíoxíði og freyðir mikið gefur það þér tækifæri til að kanna ástandið án þess að sletta út um allt – ef þú setur borinn á fullt færðu kröftuga framrás kolefnis. Þegar þú ert viss um að það sé óhætt heldurðu áfram með hræring á fullum hraða.
  • Næst skaltu lesa um fínstillingaraðferðina. Þegar þér er ráðlagt að bora skaltu beita bornum í eina átt, réttsælis eða rangsælis í eina mínútu á fullum hraða.
  • Þegar þér er sagt að bæta í og hræra aftur skaltu breyta boráttinni og láta hann ganga í aðra mínútu, þar til allar viðbætur eru komnar út í.

Þá er þetta komið. Með þremur einnar mínútu hrærum geturðu gaslosað að fullu heilan skammt af víni án frekari aðgerða. Hins vegar þarf að hafa nokkur atriði í huga: Kolefnismettun er snúin viðureignar og byggir á tveimur þáttum. Í fyrsta lagi er kolefni uppleysanlegt í vökvalausn í öfugum hlutföllum við hitastig þeirrar lausnar. Með öðrum orðum þá er meira gas í köldu víni og þeim mun erfiðara að hræra freyðandina úr víninu. Geymdu vínið við hærri mörk uppgefins hitastigs (18°-24°C) og þá verður auðveldara að eiga við það.

Í öðru lagi getur loftþrýstingur haft mikil áhrif á gaslosun. Ef þrýstingurinn er hár, eins og oft er raunin á björtum sólardögum og heiðskírum nóttum, verður kolefnið í víninu þínu mjög samþjappað og þrásetið í lausninni. Hins vegar er þrýstingurinn lágur þegar þungskýjað er eða rigning og þá losnar gasið auðveldar úr lausninni og með minni hræringi.

Winexpert’s Wine Whip

The Answer to Degassing

Winexpert’s Wine Whip can quickly and completely degas wine at the fining and stabilizing step, or mix even multiple batches with great ease.

Constructed of high density polyethylene plastic, its unique 3-prong design is vastly superior to other drill-mounted stirring implements, and far less work than traditional hand-stirring with a spoon

Winexpert instructions contain the direction ‘Stir Vigorously’ at the fining/stablising process. This is slightly ambiguous (due to limitations of space in the instructions) but it really means ‘stir until there is no more CO2 gas dissolved in the wine’.

In order to accomplish this, the wine needs to be stirred hard—much, much harder than most people will ever stir anything else in their kitchen, or elsewhere in their lives. It helps to think of it less as ‘stirring’ and more as ‘agitating’. You really need to beat the wine, to show it who’s the boss. The trick is to tear the spoon through the wine, jostling the CO2, whacking it out of solution. If you stir hard enough, you can actually get tip-vortex cavitation, which contributes greatly to the degassing process.

cav.i.ta.tion kav' i ta' shun n [1. the rapid formation and collapse of vapor pockets in a flowing liquid in regions of very low pressure. 2. such a pocket formed.] (Webster)

Remember the movie ‘The Hunt for Red October’? Sean Connery, a Russian sub commander with a bizarre Scottish lisp, has a problem when the submarine’s propellers spin too suddenly and huge gouts of bubbles come off them, showing up clearly on the sonar of the enemy ships. If you ever wondered where the bubbles came from underwater, it wasn’t actually air or oxygen: it was steam. The propellers moved fast enough to flash the water at the tip of the prop into vapour (tip vortex cavitation), which expanded to form bubbles which subsequently collapsed, hammering the water and triggering the sonar images. In wine, this hammering effect also blasts dissolved gases out of solution, including CO2¬ gas—a bonus that gets rid of the fizzies much faster.

Many people find it difficult to stir strongly enough to get all of the fizzies, out, especially if they have some issues with upper body strength, or your grip. There are several models of stirring whip, but they are all essentially a long rod with a hook, a set of paddles or fingers on the end that goes into the wine, and a shank that fits into a drill. The problem with most of them is that the paddles or fingers are too short to take advantage of tip-vortex cavitation because they never get up to a speed which can cause the vaporization that makes it so effective. The Wine Whip, with its long prongs achieves this easily, with the bonus that it’s nearly indestructible in normal use.

Once the whip is sanitized, it’s easy to use. You secure the shank in the chuck of a 3/8ths drill, stick the business end into your wine (you might need to hold the prongs together to get them into the carboy) and pull the trigger to stir with a lot of vigour. It helps, however to use a little finesse:

  • Place the head of the Wine Whip all the way to the bottom of the vessel and give the drill a one to two-second stir. If the wine is heavily saturated with carbon dioxide and very foamy, this will give you a chance to test the waters without decorating the ceiling with Cabernet—if you charge in full-bore you might get a violent evolution of CO2. When you’re sure it’s safe, proceed with full-speed stirring
  • Next, read the fining/stabilizing procedures. Wherever they direct you to stir, use the drill in one direction, clockwise or counter-clockwise for sixty seconds, at full speed.
  • When they require you to make the next addition and stir again, change the direction of the drill and go for another sixty seconds, until all the additions are in.

That’s it. With three one-minute stirrings you can fully de-gas a batch of wine without any further intervention. However, there are a couple of things to note here: CO2 saturation is a tricky business, and depends on two factors. First, CO2 is soluble in a liquid solution in inverse proportion to the temperature of that solution. In other words, colder wine will hold more gas, and be harder to stir well enough to get all the fizz out. Keep your wine at the upper end of the specified temperature range (65°-75°F, 18°-24°C) and you’ll have a much easier time of it.

Second, barometric pressure can play a large role in degassing. This may sound surprising, but if you think about it for a minute, it makes sense: the barometric pressure is a measurement of the weight exerted on everything by the column of air above us. We actually swim around at the bottom of a sea of air sixty miles deep, and sometimes the pressure of that air is higher, and sometimes lower. If the pressure is high, as it often is on bright, sunny days and clear nights, the CO2 in your wine will be highly compressed, and will want to stay in solution as opposed to coming out as a bubble of gas. On the other hand, if the pressure is low, like a on a cloudy, rainy or overcast day, the gas will be able to come out of solution much more rapidly, with less stirring.

 
Prentvæn útgáfa