Léttvínsmælir

Notkun Léttvínsmælis: Fyllið bikarinn af víni og notið þumalputta til að þrýsta víninu í gegnum pípuna. Þegar 1-2 dorpar hafa komið í gegnum pípuna, setið fingur fyrir og haldið lokuðu. Hvolfið úr bikarnum og hrofið á hápípuna. Þegar þið sjáið vínið greinilega í hápípunni, sleppið fingringum og vínið lekur niður og nemur staðar við þá tölu sem gefur styrkinn til kynna. Skolið mælinn og þrýstið köldu vatni í gegn eftir notkun.

Athugið: Mælirinn er hápípumælir sem notfærir sér það að áfengi er léttara en vatn og þannig getur of heitt vatn skemmt mælinn.

 
Prentvæn útgáfa